fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Mjólkurbikarinn: Breiðablik skoraði tíu – Framlengt í Eyjum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á ótrúlegan leik í Boganum í dag er Magni og Breiðablik áttust við í 3. umferð Mjólkurbikarsins.

Breiðablik vann ótrúlegan 10-1 sigur í Boganum í dag en Magni missti mann af velli á fjórðu mínútu er Sveinn Óli Birgisson fékk rautt spjald.

Thomas Mikkelsen skoraði fernu fyrir Blika í sigrinum og þá gerði Höskuldur Gunnlaugsson þrennu.

KR vann einnig stórsigur fyrr í dag er liðið mætti Dalvík/Reyni. KR hafði betur að lokum, 5-0.

KA er komið áfram eftir 5-0 sigur á Sindra og lið ÍBV og Stjörnunnar eru á leið í framlengingu í Vestmannaeyjum.

Magni 1-10 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson
0-2 Thomas Mikkelsen(víti)
1-2 Kristinn Þór Rósbergsson
1-3 Thomas Mikkelsen(víti)
1-4 Aron Bjarnason
1-5 Höskuldur Gunnlaugsson
1-6 Höskuldur Gunnlaugsson
1-7 Þórir Guðjónsson
1-8 Þórir Guðjónsson
1-9 Thomas Mikkelsen
1-10 Thomas Mikkelsen

KR 5-0 Dalvík/Reynir
1-0 Björgvin Stefánsson
2-0 Alex Freyr Hilmarsson
3-0 Aron Bjarki Jósepsson(víti)
4-0 Ægir Jarl Jónasson
5-0 Aron Bjarki Jósepsson

Sindri 0-5 KA
0-1 Daníel Hafsteinsson
0-2 Brynjar Ingi Bjarnason
0-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson(víti)
0-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson
0-5 Hallgrímur Mar Steingrímsson

ÍBV 0-0 Stjarnan (framlenging að hefjast)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“