fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Arnar Sveinn í Breiðablik – Búast við að Höskuldur skrifi undir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, hefur skrifað undir samning við Breiðablik. Þetta staðfesti Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks við 433.is í dag.

Arnar Sveinn er fæddur árið 1991, síðustu ár hefur hann spilað sem bakvörður en iðulega lék hann sem kantmaður.

Arnar missti sæti sitt í byrjunarliði Vals á síðasta tímabili þegar Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður gekk í raðir liðsins.

Ágúst sagði að Breiðablik væri líklega að selja Jonathan Hendricx til Belgíu, hann færi um mitt mót.

Þá staðfest Ágúst að líklegt væri að Höskuldur Gunnlaugsson, væri að öllum líkindum að koma heim. Hann hefur verið hjá Hammarby, búist er við að hann skrifi undir á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur