fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

KR staðfestir komu Magga Bö: Kjartan Atli segir að KR sé að fá þann besta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Valur Böðvarsson, er nýr vallarstjóri knattspyrnuvalla hjá KR. Frá þessu er greint á Twitter.

Magnús hefur síðustu ár starfað á Kópavogsvelli, og þar hefur hann unnið gott starf.

Magnús er menntaður í fræðunum og var ósáttur þegar ákveðið var að setja gervigras á Kópavogsvöll. KR nýtti sér það og hefur Magnús hafið störf á KR-vellinum.

Magnús var kosinn vallarstjóri ársins 2018 en hann lærði fræðin í Skotlandi.

,,Þetta er án gríns risa stórt fyrir KR. Hef fylgst með Magga lengi. Hann byrjaði á Álftanesvelli og sú vinna skilaði sér í falinni perlu, enda hafa mörg landslið æft þar. Til hamingju KR, þið voruð að næla ykkur í gullmola. Greinilegt að KR vill aðeins það besta,“ skrifar Kjartan Atli Kjartansson, sjónvarpsstjarna á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur