fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Atli með fast skot á Hannes: Líkir honum við þessa dýrategund

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson skrifaði í dag undir samning við Íslandsmeistara Vals og kemur til félagsins úr atvinnumennsku.

Hannes ættu allir að þekkja en hann hefur lengi verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins.

Það eru ekki allir sáttir við þessa ákvörðun markmannsins sem lék áður með KR og Fram hér heima.

Það er auðvitað ákveðinn rígur á milli Vals og KR en koma Hannesar mun án efa hjálpa Íslandsmeisturunum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, er enn af þeim sem skaut nokkuð fast á Hannes á Twitter-síðu sinni í kvöld.

Þar líkti Atli landsliðsmanninum við snák en það er algengt erlendis að ‘svikarar’ knattspyrnunnar séu kallaðir snákar.

Gary Martin var einnig nefndur í færslu Atla en þeir eru góðir vinir. Gary skrifaði undir hjá Val á síðasta ári en var áður hjá KR.

Fleiri gerðu grín að þessum félagaskiptum og þar á meðal Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fjölnis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið