fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Gaf Gerrard fjóra í einkunn fyrir frammistöðuna: ,,Trúður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Sutton, fyrrum leikmaður Chelsea og Celtic, er með ansi umdeildar skoðanir.

Sutton starfar í dag fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport en hann ræddi framtíð knattspyrnustjóra Rangers, Steven Gerrard.

Sutton virðist ekki vera of hrifinn af því sem Gerrard er að gera en Rangers er átta stigum á eftir toppliði Celtic.

Sutton gaf Gerrard fjóra af tíu í einkunn fyrir frammistöðu sína í Skotlandi á sínu fyrsta tímabili.

Þessi ummæli koma stuttu eftir að Sutton gaf það út að varalið Celtic væri stærra en Leicester City í ensku úrvalsdeildinni.

Það hafði Sutton að segja eftir að Brendan Rodgers ákvað að kveðja Celtic og taka við Leicester.

David Thompson, fyrrum samherji Gerrard, sá þessi ummæli Sutton og kallar hann trúð.

Thompson er uppalinn hjá Liverpool líkt og Gerrard og var hjá félaginu frá 1993 til 2000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Í gær

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“