Laugardagur 06.mars 2021
433Sport

KSÍ tekur upp veskið og borgar Heimi og Helga eftir deilur: ,,Skiptar skoðanir voru um túlkun“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2019 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ, Heimir Hallgrímsson og Helgi Kolviðsson hafa náð samkomulagi varðandi árangurstengdar greiðslur vegna þátttöku A landsliðs karla í riðlakeppni fyrir HM 2018.

Nokrkar deilur höfðu staðið vegna málsins og lögfræðingar á vegum Heimis og Helga rætt málið við KSÍ.

KSÍ ásamt Heimi og Helga hafa sent frá sér yfirlýsingu og hefur KSÍ gert upp við þá félaga. Heimir og Helgi létum af störfum eftir HM í Rússlandi.

Sameiginleg yfirlýsing aðila:
Undirrituðum er ánægja að staðfesta að samkomulag hefur náðst á milli aðila varðandi árangurstengdar greiðslur vegna þátttöku A landsliðs karla í riðlakeppni fyrir HM 2018. Skiptar skoðanir voru um túlkun á tilteknum samningsákvæðum sem nú hefur verið leyst úr með sátt aðila þar um. Aðilar skilja sáttir og þakklátir fyrir farsælt samstarf og óska hvor öðrum velfarnaðar í komandi verkefnum.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ
Heimir Hallgrímsson
Helgi Kolviðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leitar að manninum sem lekur öllu í fjölmiðla – Allt sauð upp úr fyrr í vikunni

Leitar að manninum sem lekur öllu í fjölmiðla – Allt sauð upp úr fyrr í vikunni
433Sport
Í gær

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield í kvöld

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield í kvöld