fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Lengjubikarinn: 12 mörk í tveimur leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á mjög fjöruga leiki í Lengjubikar karla í dag en 12 mörk voru skoruð í aðeins tveimur leikjum.

Fylkir og ÍBV áttust við á Wurth vellinum en þar höfðu Fylkismenn betur með fjórum mörkum gegn tveimur.

Fylkismenn komust í 4-0 í leik dagsins áður en Eyjamenn löguðu stöðuna með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Fjörið var þá einnig mikið á Ólafsvíkurvelli þar sem heimamenn í Víking fengu Þrótt í heimsókn.

Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en þrjú mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni.

Fylkir 4-2 ÍBV
1-0 Hákon Ingi Jónsson
2-0 Emil Ásmundsson
3-0 Ragnar Bragi Sveinsson
4-0 Ásgeir Eyþórsson
4-1 Telmo Ferreira Castanheira
4-2 Sigurður Arnar Magnússon

Víkingur Ó. 3-3 Þróttur R.
1-0 Ibrahim Sorie Barrie
1-1 Hreinn Ingi Örnólfsson
2-1 Grétar Snær Gunnarsson
2-2 Gústav Kári Óskarsson
2-3 Aron Þórður Albertsson(víti)
3-3 Kristinn Magnús Pétursson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur