fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Sex leikmenn United hvergi sjáanlegir fyrir leikinn í kvöld: Tvö stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial sem hefur verið öflugur undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sást hvergi þegar Manchester United mætti til leiks fyrir leikinn gegn Burnley í kvöld.

United hittist á hóteli í borginni fyrir leikinn en þar var Martial ekki með.

Martial hefur verið fastamaður í byrjunarliði Solskjær, eftir að hann tók við.

Einnig voru Eric Bailly, Ashley Young, Antonio Valencia, Matteo Darmian og Scott McTominay ekki á svæðinu.

Mesta athygli vekur að Ashley Young hafi ekki verið á svæðinu en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá Solskjær.

Lítill möguleiki er á að þeir hafi mætt á undan liðinu en líklegast er að Alexis Sanchez taki stöðu Martial í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“