fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Sex leikmenn United hvergi sjáanlegir fyrir leikinn í kvöld: Tvö stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial sem hefur verið öflugur undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sást hvergi þegar Manchester United mætti til leiks fyrir leikinn gegn Burnley í kvöld.

United hittist á hóteli í borginni fyrir leikinn en þar var Martial ekki með.

Martial hefur verið fastamaður í byrjunarliði Solskjær, eftir að hann tók við.

Einnig voru Eric Bailly, Ashley Young, Antonio Valencia, Matteo Darmian og Scott McTominay ekki á svæðinu.

Mesta athygli vekur að Ashley Young hafi ekki verið á svæðinu en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá Solskjær.

Lítill möguleiki er á að þeir hafi mætt á undan liðinu en líklegast er að Alexis Sanchez taki stöðu Martial í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar