fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Reykjavíkurmótið: Valur í undanúrslit – Mack skoraði í fyrsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. janúar 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Reykjavíkurmótinu í dag og eru Valsmenn komnir í undanúrslit keppninnar.

Valur spilaði gegn ÍR og þurfti að vinna til að komast yfir Víking Reykjavík og upp í annað sæti riðilsins.

Fjölnir var nú þegar komið í undanúrslitin en liðið vann alla fjóra leiki sína í riðlakeppninni.

Valsmönnum tókst að leggja ÍR að velli en þeir Kristinn Ingi Halldórsson og Garðar Bergmann Gunnlaugsson gerðu mörkin í 2-0 sigri.

Fyrr í dag vann Víkingur sigur á Leikni Reykjavík þar sem nýi maðurinn James Mack gerði eina mark leiksins.

ÍR 0-2 Valur
0-1 Kristinn Ingi Halldórsson
0-2 Garðar Bergmann Gunnlaugsson

Leiknir R. 0-1 Víkingur R.
0-1 James Mack

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur