fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Neville nefnir leikmanninn sem hann hefði ekki viljað mæta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur nefnt þann leikmann sem hann hefði ekki viljað mæta á ferlinum.

Neville var frábær bakvörður á sínum tíma og mætti mörgum af bestu leikmönnum heims.

Hann sá Manchester City vinna Huddersfield 3-0 í dag þar sem Leroy Sane átti ansi góðan leik.

Neville segir að hann sé ánægður með það að hafa ekki þurft að spila gegn Þjóðverjanum sme býr yfir miklum hraða.

,,Sem hægri bakvörður þá hugsa ég alltaf um hverjum ég hefði ekki viljað mæta. Honum. Hann er eldfljótur,“ sagði Neville.

Sane bæði lagði upp og skoraí í öruggum sigri City sem er nú fjórum stigum á eftir toppliði Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur