fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Kom Burnley í Evrópudeildina en óttast samt að fá sparkið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Burnley, viðurkennir það að hann óttist enn að fá sparkið hjá félaginu þrátt fyrir frábæran árangur.

Knattspyrnustjórar eru sífellt að fá minni tíma hjá félögum í Evrópu en áður og er oft skipt um mann á miðju tímabili.

Dyche kom Burnley í Evrópudeildina á síðustu leiktíð sem er ótrúlegur árangur en hann telur sig ekki vera ósnertanlegan.

,,Ég veit að minn dagur mun koma. Ekki því ég er góður eða slæmur því það gerist í fótboltanum. Þetta verður mjög erfitt, ár eftir ár,“ sagði Dyche.

,,Ég held að það sé enginn þjálfari þarna úti sem er ekki hægt að reka. Sú hugmynd flaug út umn gluggann fyrir mörgum árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“