fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Lingard treysti á orð Sir Alex Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 1. apríl 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard segir að hann hafi treyst á orð Sir Alex Ferguson um framtíð sína hjá Manchester United.

Lingard hefur fest sig í sessi hjá United á þessu tímabili.

Lingard er 25 ára gamall en Sir Alex Ferguson hafði sagt að á þessum tímapunkti myndi hann springa út.

,,Ég og pabbi settum traust okkar á Ferguson,“ sagði Lingard.

,,Það virkaði, Ferguson hafði rétt fyrir sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga