fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Pakkaði Drogba saman og var seldur til United – Allardyce er vonsvikinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Jones hefur ekki þótt standa undir væntingum hjá Manchester United eftir að hafa komið til félagsins árið 2011.

Jones var áður á mála hjá Blackburn og spilaði sinn fyrsta leik hjá félaginu undir stjórn Sam Allardyce.

Allardyce bjóst við miklu af Jones á sínum tíma en hann er 26 ára gamall í dag og hefur ekki náð þeim hæðum sem búist var við.

,,Hann spilaði sinn fyrsta leik gegn Chelsea, hann kom inná og var valinn maður leiksins er hann þurfti að dekka Didier Drogba. Leikurinn endaði 1-1,“ sagði Allardyce.

,,Hann leit út fyrir að vera frábær leikmaður þegar hann var 18 ára gamall. Meiðsli hafa haft stór áhrif en hann hefði átt að ná mun lengra.“

,,Hann er að spila fyrir eitt stærsta félag heims og þetta var því risastórt félag fyrir hann.“

,,Hann gat valið á milli Manchester City, United, Liverpool, Arsenal eða hvaða liðs sem er. Öll félög voru á eftir honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“