fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Missti sig eftir frábært sigurmark Salah – ,,Yes you can, Salah, superman“

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er besti leikmaður Egyptalands í dag og treystir þjóðin yfirleitt á hann í mikilvægum leikjum.

Salah var á sínum stað í leik gegn Túnis í dag og tryggði Egyptalandi dramatískan 3-2 sigur.

Bæði lið höfðu þó tryggt sér sæti í næstu umferð Afríkukeppninnar en Eswatini og Níger eru á botninum með eitt stig.

Leikurinn var mikilvægur um hvort liðið næði efsta sætinu og eftir að hafa lent undir snemma þá vann Egyptaland 3-2 sigur.

Salah skoraði frábært mark undir lokin til að tryggja sínum mönnum sigur. Lýsandinn var þó í aðalhlutverki.

,,Yes you can, Salah, superman,“ sagði lýsandinn mjög ástríðufullur er hann sá um að fjalla um leikinn.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir

Phil Foden bestur á Englandi – Þessir fimm komu þar á eftir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar

Sjáðu þrumuræðu Klopp í dag – Talar um glæp og drullar yfir sjónvarpsstöðvar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti