fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Kovacic gerir grín að Lovren – ,,Liverpool vinnur deildina aldrei út af honum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 08:54

Kovacic í leik gegn Íslandi á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic miðjumaður Chelsea er í stuði þessa stundina en hann er á ferðalagi með landsliði Króatíu.

Þar er einnig með í för Dejan Lovren varnarmaður Liverpool en þeir eru góðir vinir.

Kovacic sat fyrir svörum hjá fréttamönnnum í gær og ákvað að skjóta aðeins á Lovren.

,,Liverpool verður ekki enskur meistari. Af hverju? AF því að þeir eru með Dejan Lovren,“ sagði Kovacic.

Allur salurinn sprakk úr hlátri og augljóst var að þetta var grín. Lovren er hins vegar oftar en ekki á bekknum en Joe Gomez og Virgil van Dijk eru fyrstu menn á blað í hjartar varnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Í gær

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum