fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Er nýbyrjaður að spila en vill enda ferilinn á Anfield

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold sé á förum frá Liverpool á næstunni.

Alexander-Arnold er aðeins 20 ára gamall en þrátt fyrir það er hann ákveðinn í að enda ferilinn á Anfield.

,,Það er enginn staður þar sem ég væri frekar til í að vera en hjá Liverpool,“ sagði varnarmaðurinn.

,,Þar sem ég vil eyða öllum mínum ferli, það er hjá Liverpool. Mig hefur alltaf dreymt um það. Liverpool er sérstakt félag.“

,,Það er algjörlega undir stuðningsmönnunum komið. Hvort við séum að vinna eða tapa þá fáum við alltaf ást frá þeim.“

,,Ég man eftir úrslitaleiknum í Istanbul árið 2005. Aðeins Liverpool hefði getað komið til baka eftir að hafa lent 3-0 undir.“

,,Leikmennirnir sögðu að þeir hafi heyrt ‘You’ll Never Walk Alone’ í hálfleik. Það eru ekki margir stuðningsmenn sem væru ennþá á staðnum syngjandi þegar liðið þitt er 3-0 undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“