fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Bannað að pirra Messi – ,,Gæti rifið af þér hausinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. október 2018 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, þarf að passa sig að pirra ekki Lionel Messi, besta leikmann liðsins.

Þetta segir Joaquin Caparros, yfirmaður knattspyrnumála Sevilla en hann segist þekkja til Messi.

Barcelona hefur legið undir gagnrýni á tímabilinu sem og Valverde eftir erfiða byrjun.

Caparros segir Valverde að passa sig á Messi en hann er mikilvægasti leikmaður spænska liðsins.

,,Það má ekki gera Messi reiðan. Hann er eins og ljón. Þú verður að sýna ljóni mikla umhyggju og þá geturðu sett hendina í munninn á því og það bítur ekki,“ sagði Caparros.

,,Ef þú ákveður hins vegar að snerta á honum klærnar þá getur ljónið rifið af þér hausinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag