fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Costa meiddi sig við að fagna sínu fyrsta marki fyrir Atletico

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa framherji Atletico Madrid snéri aftur inn á völlinn í gær eftir að hafa ekki spilað fótbolta í hálft ár.

Costa kom til Atletico eftir að félagaskiptaglugginn lokaði en hann var útskúfaður frá Chelsea.

Atletico vann í gær 4-0 sigur á Lleida í bikarnum á Spáni en Costa byrjaði á bekknum.

Hann kom inn í síðari hálfleik og það tók hann aðeins fimm mínútur að skora.

Costa fagnaði marki sínu aðeins of mikið því sjúkraþjálfarar Atletico þurftu að hlúa að honum eftir fagnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki