fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Íslendingar sóttu um tæplega 53.000 miða á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar sóttu um 52.899 miða á HM í Rússlandi en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag.

FIFA lokaði fyrir umsóknir í morgun og því verður ekki hægt að sækja aftur um miða fyrr en um miðjan mars.

Ísland leikur í D-riðli keppninnar með Argentínu, Nígeríu og Króatíu en riðillinn er ansi strembinn.

Íslendingar munu fá um 8% miða á hvern leik sem er í kringum 3.200 miðar og það gæti því farið svo að margir fái ekki miða á lokakeppnina.

Opnunarleikur Íslands á mótinu verður þann 16. júní næstkomandi gegn Argentínu.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur