fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Var með Lukaku í vasanum og skoraði sigurmarkið – Lék áður á Íslandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er úr leik í enska deildarbikarnum en liðið mætti Derby í kvöld á Old Trafford.

Með Derby leikur Richard Keogh en hann er fyrirliði liðsins og skoraði úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppni þar sem Derby vann.

Keogh átti frábæran leik og var með góðar gætur á framherjanum Romelu Lukaku sem náði sér ekki á strik.

Ferill Keogh hefur verið skrautlegur en hann gekk í raðir Derby árið 2012 og hefur verið fastamaður á Pride Park.

Keogh spilaði á Íslandi á sínum tíma en hann lék níu leiki með Víkingi Reykjavík á láni árið 2004.

Keogh var þá á mála hjá Stoke City og samdi síðar við Bristol. Hann er einnig írskur landsliðsmaður og á að baki 18 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir