fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Segir að Klopp þurfi ekki að vinna bikar – Þetta er mikilvægara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engin pressa á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, að vinna bikar á þessu tímabili segir fyrrum leikmaður liðsins, John Barnes.

Barnes væri frekar til í að sjá Liverpool enda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar frekar en að vera aftar í röðinni og vinna deildarbikarinn.

,,Myndum við frekar vilja vinna enska deildarbikarinn og enda 25 stigum á eftir City eða enda í öðru sæti þremur stigum á eftir City og vinna ekkert?“ sagði Barnes.

,,Það er mikilvægara að mínu mati. Það sýnir árangur. Það sýnir það að þú munt berjast á toppnum í deildinni og að þeir sýni samkeppni í bikarkeppnum.“

,,Það er ekki eins mikilvægt að vinna bikara og að komast nálægt toppnum. Ef þú ert nálægt toppi deildarinnar þá ertu að vinna leiki og ert að spila vel.“

,,Já það væri gaman að v inna bikar en ég væri frekar til í að enda í öðru sæti, sjö eða átta stigum frá toppliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar

Enn eitt stórliðið bætist í hópinn við þau sem vilja kaupa Albert í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool

Þetta borga liðin á Englandi í laun á þessu tímabili – United borgar 12 milljörðum meira en Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag