fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Sarri notar hann lítið – ,,Þarf að vera þolinmóður“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri hefur byrjað vel með lið Chelsea á Englandi en hann tók við liðinu í sumar.

Chelsea er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í deildinni og virðist Sarri vita sitt sterkasta byrjunarlið.

Ruben Loftus-Cheek hefur lítið fengið að spila undir stjórn Sarri þrátt fyrir að vera orðinn enskur landsliðsmaður.

Loftus-Cheek viðurkennir að hann þurfi að sýna þolinmæði hjá Chelsea en hann hefur aðeins leikið 33 mínútur í úrvalsdeildinni.

,,Ég hefði verið til í að spila fleiri leiki en svona hefur þetta verið og ég verð að vera þolinmóður,” sagði Loftus-Cheek.

,,Ég sé þetta sem jákvæðan hlut. Ég er að spila fyrir England og geri það vel og það er án þess að hafa spilað of marga leiki.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“