fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Mkhitaryan segir stuðningsmönnum að hætta

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal, segir að hann þurfi ekki á gagnrýni frá stuðningsmönnum félagsins að halda.

Arsenal hefur legið undir gagnrýni undanfarið eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum ensku úrvalsdeildarinnar.

Mkhitaryan segir að stuðningsmenn séu að hjálpa engum með þessari hegðun og veit sjálfur hvað sé að ef illa gengur.

,,Ég er minn harðasti gagnrýnandi og ég þarf ekki auka gagnrýni,“ sagði Mkhitaryan við the BBC.

,,Ég veit vel hvað ég get gefið liðinu og hvað þetta lið getur gefið mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum