fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Costa: Það vantar ekki eistun í þetta lið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Diego Costa skoraði tvö mörk í gær er Atletico Madrid vann 4-2 sigur á Real Madrid í framlengdum leik í Ofurbikar Evrópu.

Costa var sá glaðasti eftir sigurinn í gær en Real og Atletico og er bjartsýnn fyrir komandi tímabil.

Spánverjinn segir að Atletico sé með hóp til að berjast við öll lið Evrópu og að fáir séu með jafn ‘stór eistu’ og þeir.

,,Með þennan vilja og þessi eistu sem við erum með þá getum við unnið hvaða lið sem er,“ sagði Costa.

,,Þetta var sigur sem við höfðum leitað að í mjög langan tíma og ég er gríðarlega ánægður.“

,,Þeir hafa sigrað tvo úrslitaleiki gegn okkur og við vildum vinna úrslitaleik gegn þeim. Þetta gerir mikið fyrir sjálfstraustið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur