fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Willian: Hefði farið ef Conte væri ennþá hérna

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea á Englandi, var sterklega orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

Bæði Barcelona og Manchester United höfðu áhuga á að semja við leikmanninn sem ákvað þó að vera um kyrrt í London.

Það hefði þó ekki gerst Antonio Conte hefði haldið áfram með liðið en hann og Brassinn náðu ekki vel saman.

Willian staðfesti það sjálfur í dag að hann hefði farið annað ef Maurizio Sarri hefði ekki tekið við af Conte.

,,Það er enginn möguleiki á að ég hefði verið áfram. Nei, ég er hér því ég vil spila fyrir Chelsea. Ég fer aðeins ef Chelsea vill selja mig,“ sagði Willian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur