fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Michy Batshuayi farinn til Spánar

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Michy Batshuayi hefur skrifað undir samning við lið Valencia á Spáni.

Þetta var staðfest í dag en þessi 24 ára gamli leikmaður gerir eins árs langan lánssamning við félagið.

Batshuayi hefur ekki náð að sanna sig á Englandi en hann stóð sig vel með Borussia Dortmund á láni á síðustu leiktíð.

Valencia mun spila í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir að hafa hafnað í fjórða sæti deildarinnar.

Chelsea getur því ekki treyst á Belgann á tímabilinu og þarf að nota þá Tammy Abraham, Alvaro Morata og Olivier Giroud.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“