fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433

Carlos Sanchez til West Ham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United tryggði sér miðjumanninn Carlos Sanchez nú rétt í þessu fyrir lok félagaskiptagluggans.

Sanchez er 32 ára gamall djúpur miðjumaður en hann hefur undanfarið ár verið á mála hjá Fiorentina.

Sanchez var í láni hjá Espanyol fyrr á þessu ári en hann átti ekki framtíð fyrir sér á Ítalíu.

Sanchez þekkir vel til Englands en hann lék með Aston Villa í tvö ár frá 2014 til 2016.

Hann mun nú reyna fyrir sér hjá West Ham en Sanchez gerir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda

Eru að kaupa norska framherjann á 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu
433Sport
Í gær

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar