fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Gat ekkert í Championship en Watford skoðar að fá hann

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur kannski lesendum á óvart en fyrrum miðjumaður Manchester City á Englandi, Jack Rodwell, á þrjá landsleiki að baki.

Rodwell var talinn efnilegur á sínum tíma og var keyptur til City frá Everton árið 2012. Hann spilaði aðeins 16 leiki fyrir City.

Þaðan var Rodwell keyptur til Sunderland og féll með liðinu síðustu tvö tímabil. Hann kom við sögu í þremur leikjum á síðustu leiktíð.

Rodwell hefur verið á himinháum launum hjá Sunderland síðustu ár og gerði félagið allt til að losna við hann.

Frammistaða Rodwell hjá Sunderland var alls ekki góð en hann virkaði oft metnaðarlaus á miðju liðsins.

Nú greinir Sky Sport frá því að Rodwell sé á reynslu hjá Watford sem spilar í ensku úrvalsdeildinni.

Watford skoðar þann möguleika á að fá Rodwell sem var leystur undan samningi hjá Sunderland í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi