fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Kleberson segir að Ronaldinho hafi svikið sig – Fór til United vegna hans

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. júní 2018 20:30

Ronaldinho lék með AC Milan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kleberson, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Ronaldinho hafi sannfært sig um að ganga í raðir félagsins árið 2003.

Kleberson samdi þá við United sem efnilegur leikmaður og hélt hann að Ronaldinho myndi fara með sér til Englands.

Ronaldinho var í viðræðum við enska stórliðið en ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona.

,,Ronaldinho sagði við mig að hann væri á leið til Manchester,“ sagði Kleberson í samtali við ESPN.

,,Hann sagði ítrekað við mig að koma til Manchester. Ég vildi fara en hikaði því ég talaði ekki ensku.“

,,Ronaldinho sannfærði mig á endanum um að fara þangað en hann ákvað svo að hætta við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur