fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

20 leikmenn sem geta stolið sviðsljósinu á HM – Einn Íslendingur á listanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. maí 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Freeflowfootball hefur tekið saman lista yfir 20 leikmenn sem gætu sprungið út á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Á lista vefsins er einn leikmaður íslenska landsliðsins, Jóhann Berg Guðmundsson.

,,Leikmaður Burnley var óvæntur glaðningur á nýliðnu tímabili í ensku úrvalsdeildinni, var einn stöðugasti leikmaður liðsins á hægri kantinum,“ segir í umsögn vefsins.

,,Einn vanmetnasti leikmaður Englands, Jóhann er með marga hæfileika sem eru góðir fyrir kantmann. Fyrirgjafir hans vekja ótta.“

,,Hann mun byrja í liðinu sem allir halda með, það verða öll augu á Íslandi á HM.“

Smelltu hér til að sjá umfjöllun blaðsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins

Virðist ekki mjög spenntur fyrir því að snúa aftur til stórliðsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir

Var sterklega orðaður við Liverpool en mun halda kyrru fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“