fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Alfreð í spurt og svarað – Stærra afrek að komast á HM en í átta liða úrslit EM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason er mættur aftur á völlinn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í þrjá mánuði.

Framherjinn knái meiddist í lok janúar og kom til baka um síðustu helgi. Þar skoraði hann og lagði upp í sigri Augsburg.

Félagið tók hann í spurt og svarað þar sem Alfreð fór yfir svarið. Hann kýs Reykjavík frekar en Augsburg og íslenskan mat frekar en þann þýska.

Þá var Alfreð spurður út í það hvort væri merkilegra að hafa komist í átta liða úrslit EM eða fara á HM?

,,Ég held að það að komast á HM sé stærra afrek,“ sagði Alfreð meðal annars en hann verður lykilmaður í liði Íslands á HM í sumar.

Viðtalið má sjá hér að neðan.

https://platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Í gær

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“