fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Andres Iniesta á förum til Englands?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. apríl 2018 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona er að öllum líkindum á förum frá félaginu.

Samningur hans við spænska liðið rennur út í sumar og er honum því frjálst að yfirgefa félagið þann 1. júlí næstkomandi.

Iniesta hefur verið orðaður við félög í Kína en Mirror greinir frá því í dag að Manchester City hafi mikinn áhuga á leikmanninum.

Pep Guardiola, stjóri City þekkir vel til leikmannsins en þeir unnu saman hjá Barcelona á sínum tíma.

Þá þykir líklegast að Iniesta fari til City, samkvæmt enskum veðbönkum en hann er uppalinn hjá Barcelona og hefur spilað fyrir félagið allan sinn feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld
433
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins

Lengjudeild karla: Óvænt úrslit í leikjum kvöldsins
433Sport
Í gær

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“