fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Tíu hröðustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer senn að líða undir lok en Manchester City tryggði sér titilinn um síðustu helgi eftir að Manchester United tapaði fyrir botnliði deildarinnar.

United er hins vegar í öðru sæti deildarinnar með 74 stig og hefur fjögurra stiga forskot á Liverpool sem er í þriðja sætinu með 70 stig.

Tottenham kemur svo þar á eftir með 68 stig og Chelsea er í fimmta sætinu með 63 stig og því ljóst að stefnir í harða baráttu um Meistaradeildarsæti.

Þá er baráttan á botninum afar hörð líka en í dag eru alls sjö lið sem geta fallið, þótt útlitið sé svartast hjá WBA, Stoke og Southampton.

Mirror tók saman skemmtilega samantekt yfir tíu hröðustu leikmenn deildarinnar í ár en listann má sjá hér fyrir neðan.

10. Laurent Koscielny (Arsenal) – 35,11 km/klst

9. Kiko Femenia (Watford) – 35,12 km/klst

8. Oliver Burke (West Brom) – 35,13 km/klst

7. Wilfried Zaha (Crystal Palace) – 35,14 km/klst

6. Antonio Rudiger (Chelsea) – 35,19 km/klst

5. 5. Kyle Walker (Manchester City) – 35,21 km/klst

4.Theo Walcott (Everton) – 35,23 km/klst

3. Moussa Sissoko (Tottenham) – 35,33 km/klst

2. Patrick Van Aanholt (Crystal Palace) – 35,42 km/klst

1. 1. Leroy Sane (Manchester City) – 35,48 km/klst

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið