fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Pogba og Martial seldir í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–’

Jose Mourinho er klár í að leyfa Paul Pogba, Anthony Martial, Daley Blind og Matteo Darmian að fara í sumar. (Mail)

Darmian mun taka ákvörðun um hvort hann fari til Juventus fljótlega. (Express)

Pep Guardiola mun eyða 200 milljónum punda í sumar í leikmenn en Jorginho og Fred eru á listanum. (Mirror)

Piotr Zielinski miðjumaður Napoli frá Póllandi gæti farið til Liverpool í sumar. (Sun)

Andre Iniesta fer til Kína í sumar. (Marca)

Manchester United fylgist mikið með Sergej Milinkovic-Savic miðjumanni Lazio. (Mail)

United og Marcus Rashford hafa sett samningaviðræður á ís. (Sun)

Tottenham er tilbúið að selja Mousa Dembele. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld
433
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðarnir með sterkan sigur

Besta deild kvenna: Nýliðarnir með sterkan sigur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur