fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Gervigras í Víkina í haust

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær erindi Knattspyrnufélagsins Víkings þar sem óskað var eftir því að settur yrði fullkominn gervigrasvöllur á aðalvöll félagsins í Víkinni að loknu keppnistímabilinu 2018.

Tillaga Knattspyrnufélagsins Víkings til Borgarráðs hljóðaði þannig að það fjármagn sem áætlað var að nota í að endurgera grasæfingasvæði félagsins yrði notað upp í kostnað við að setja fullkomið gervigras á aðalvöll félagsins haustið 2018, eða strax að loknu keppnistímabilinu, með tilheyrandi lýsingu, hitalögnum, vökvabúnaði og girðingum í kringum völlinn.

Mikill samhljómur er innan Víkings um þessa framkvæmd og mun þetta gjörbreyta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu.

Í Pepsi deidinni eru Stjarnan, Fylkir og Valur á gervigrasi og fleiri lið vilja bætast í þann hóp

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur