fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Landsliðið tekur dýfu á styrkleikalista FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fellur niður um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA eftir tvö töp.

Íslenska liðið tapaði fyrir Mexíkó og Perú í æfingaleikjum í Bandaríkjunum á dögunum.

Ísland situr nú í 22. sæti listans en FIFA gaf út nýan styrkleikalista í morgun.

Þetta var síðasta verkefni landsliðsins áður en hópurinn fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi verður valinn.

Liðið mun leika tvo leiki hér á landi í sumar fyrir mót gegn Noregi og Ghana áður en haldið verður til Rússlands.

Þýskaland er áfram á toppi listans en Brasilía og Belgía koma þar á eftir.

Efstu þjóðir
1. Þýska­land
2. Bras­il­ía
3. Belg­ía
4. Portúgal
5. Arg­entína
6. Sviss
7. Frakk­land
8. Spánn
9. Chile
10.Pól­land
11.Perú
12.Dan­mörk
13.Eng­land
14.Tún­is
15.Mexí­kó
16.Kól­umbía
17.Úrúg­væ
18.Króatía
19.Hol­land
20.Ítal­ía
21.Wales
22.Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar