fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Valdes stendur við loforð sitt – Hefur látið sig hverfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Valdes fyrrum markvörður Barcelona og Manchester United hefur staðið við loforð sitt.

Valdes hafði alltaf sagt að þegar ferilinn væri á enda myndi hann láta sig hverfa úr sviðsljósinu.

Markvörðurinn hefur ákveðið að henda hönskunum í hilluna og í kjölfarið fór hann úr sviðsljósinu.

Valdes ákvað að eyða öllum samfélagsmiðla síðum og ætlar að eyða tíma með fjölskyldu sinni.

,,Þegar ég hætti þá mun ég hætta öllu, ég verð með börnunum og kenni þeim hvað þau geta orðið,“ sagði Valdes fyrir þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða