fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Tíu bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er nú í fullum gangi en Manchester City situr sem fyrr á toppi deildarinnar með 62 stig.

Manchester United kemur þar á eftir með 47 stig og Chelsea er svo í þriðja sætinu með 45 stig en á leik til góða á United og City.

Liverpool er í fjórða sæti deildarinnar með 44 stig, fjóru stigum meira en Tottenham sem er í fimmta sætinu en Lundúnarliðið á leik til góða.

Þá er baráttan á botni deildarinnar afar hörð en einungis 6 stig skilja að liðið á botni deildarinnar og Newcastle sem er í þrettánda sætinu.

TalkSport tók saman lista yfir þá leikmenn sem hafa skarað framúr í deildinni á þessari leiktíð en þá tíu bestu má sjá hér fyrir neðan.

10. Roberto Firmino – Liverpool
9. Sergio Aguero – Manchester City
8. N’Golo Kante – Chelsea
7. Eden Hazard – Chelsea
6. Philippe Coutinho – Liverpool
5. David Silva – Manchester City
4. Harry Kane – Tottenham
3. Raheem Sterling – Manchester City
2. Mohamed Salah – Liverpool
1. Kevin de Bruyne – Manhcester City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur