fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Conte gefur tveimur stjörnum leyfi til þess að fara í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea vill styrkja leikmannahópinn í janúarglugganum en frá þessu greina enskir fjölmiðlar.

Þá hefur stjórinn gefið tveimur stórum nöfnum leyfi til þess að fara frá félaginu en það er Telegraph sem greinir frá þessu.

Leikmennirnir sem umræðir eru þeir David Luiz og Michy Batshuayi en þeir hafa ekki átt fast sæti í liðinu í undanförnum leikjum.

Luiz missti sæti sitt í byrjunarliðinu eftir tap gegn Roma í Meistaradeildinni og Batshuayi fær lítið sem ekkert að spila.

Alex Sandro og Giorgio Chiellini, varnarmenn Juventus eru sterklega orðaðir við Chelsea en Conte vill styrkja varnarleik liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur