fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Svíþjóð

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Fréttir
08.01.2024

Það er raunverulegur möguleiki á því að stríð skelli á í Svíþjóð og sænska þjóðin ætti að vera viðbúin því. Þetta segja bæði æðsti hershöfðingi sænska hersins og heimavarnarráðherra. Sænska ríkissjónvarpið SVT fjallaði um málið á vef sínum fyrr í dag. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í gær að stríð Lesa meira

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

Pressan
02.01.2024

Eins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá þá kviknaði mikill eldur í farþegaþotu Japan Airlines í morgun eftir að vélin lenti á Haneda-flugvelli í nágrenni Tókýó. Eldurinn kom upp eftir að vélin rakst á flugvél strandgæslunnar sem var þegar á flugbrautinni en sú flugvél hafði verið nýtt við björgunarstörf vegna jarðskjálftans sem gekk Lesa meira

Þekktur leikari ákærður fyrir fíkniefnabrot

Þekktur leikari ákærður fyrir fíkniefnabrot

Pressan
28.12.2023

Sænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að þekktur sænskur leikari hafi verið ákærður fyrir fíkniefnabrot. Þeir geta hins vegar ekki nafngreint hann af lagalegum ástæðum. Í umfjöllun Aftonbladet  kemur fram að leikarinn hafi verið staddur á Arlanda-flugvelli í Stokkhólmi, í október síðastliðnum, og verið á leiðinni til Amsterdam þegar hann var handtekinn en hann Lesa meira

Segir sænska ríkið sjúga liminn á Adolf Hitler

Segir sænska ríkið sjúga liminn á Adolf Hitler

Pressan
22.12.2023

Aftonbladet greinir frá því að fyrrverandi háttsettur stjórnmálamaður hafi verið dæmdur fyrir skemmdarverk eftir að hafa skrifað eftirfarandi orð á vegg þjóðminjasafnsins í Stokkhólmi, með málningu úr úðabrúsa: „Hitlers kuksugare.“ Er þá viðkomandi að vísa til einhvers sem sýgur liminn á Adolf Hitler. Aftonbladet nafngreinir ekki stjórnmálamanninn fyrrverandi en segir hann hafa gegnt háum stöðum Lesa meira

Segir form hraunsins geta skipt máli

Segir form hraunsins geta skipt máli

Fréttir
19.12.2023

Prófessor í eldfjallafræði við Uppsala-háskóla í Svíþjóð segir að það geti skipti máli hvort hraunið úr gosinu við Sundhnúksgíga verður mjög fljótandi eða í fastara formi. Þetta geti skipt máli varðandi það hversu vel varnargarðarnir við Svartsengi halda verði þeir fyrir hraunstreymi. Þetta kemur fram í umfjöllun Aftonbladet. Þess misskilnings virðist þó gæta í fréttinni Lesa meira

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Fréttir
26.11.2023

CNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira

Sænskur háskóli bannar mótmæli

Sænskur háskóli bannar mótmæli

Fréttir
15.11.2023

Sænska ríkisútvarpið greinir frá því að Chalmers tækniháskólinn í Gautaborg hafi bannað allar mótmælasamkomur og veggspjöld sem fela í sér pólitísk mótmæli á lóð og í byggingum háskólans. Bannið gildir fyrir hópa sem koma saman til að tjá pólitískar skoðanir á þann hátt að fólk sem á leið framhjá verði vart við skilaboðin. Martin Nilsson Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Aumingja Svíar

Óttar Guðmundsson skrifar: Aumingja Svíar

EyjanFastir pennar
21.10.2023

Tveir sænskir fótboltaáhugamenn voru nýlega skotnir til bana í Belgíu. Heittrúaður múslimi skaut þá vegna þess að þeir voru klæddir blágulum landsliðstreyjum. Ástæðan er sögð sú að Svíþjóð sé fjandsamlegt múslímum. Því til sönnunar eru birtar myndir af mönnum í Málmey sem brenna Kóraninn á almannafæri í skjóli tjáningarfrelsisins. Svíar hafa þó verið duglegastir allra að taka við flóttafólki frá Lesa meira

Gefa kúm þara að éta til að berjast við loftslagsvá – Ropa og freta minna

Gefa kúm þara að éta til að berjast við loftslagsvá – Ropa og freta minna

Fréttir
07.10.2023

Svíar hyggjast gefa kúm þang að éta til þess að draga úr losun metangass úr þörmum þeirra. Aðferðin á að geta minnkað losun um allt að 90 prósentum. Metangas er mjög slæm gróðurhúsalofttegund sem losnar meðal annars þegar jórturdýr leysa vind og ropa. Er hún um tuttugufalt virkari gróðurhúsalofttegund en koltvíoxíð. Fjölgun nautgripa á undanförnum árum og áratugum er Lesa meira

Ákærð fyrir að myrða manninn sem hún kærði fyrir nauðgun

Ákærð fyrir að myrða manninn sem hún kærði fyrir nauðgun

Pressan
25.09.2023

Sextán ára stúlka hefur verið ákærð, í Svíþjóð, ásamt fjórum bræðrum á svipuðum aldri fyrir að myrða 26 ára gamlan mann sem hún hafði áður kært fyrir nauðgun. Hún er sögð hafa sagt við vinkonu sína að nauðgarar yrðu að deyja með því að vera hengdir. Bróðir hins myrta segir að allir sem þekktu bróður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af