fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019

Lögreglan

Lögreglan skaut mann til bana við hollenska Seðlabankann

Lögreglan skaut mann til bana við hollenska Seðlabankann

Pressan
Fyrir 2 vikum

Hollenska lögreglan skaut karlmann til bana við Seðlabanka landsins í Amsterdam á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn nálgaðist lögreglumenn með skotvopn á lofti og skutu þeir hann þá. Þetta gerðist á litlum stíg aftan við bankann. Vegfarandi særðist en ekki hefur verið skýrt frá alvarleika meiðsla hans. Lögreglan var kvödd á vettvang eftir að vegfarendur Lesa meira

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Guðmundur R. Guðlaugsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna atvinnumissis sem hann varð fyrir í kjölfar fjölda þvingunarráðstafana lögreglu gegn honum fyrir tæpum áratug. Þessar þvingunarráðstafanir beindust að ósekju gegn honum í tengslum við rannsókn á fíkniefnamisferli sonar hans. Guðmundur krefst tæplega 60 milljóna í skaðabætur. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðmundi voru dæmdar tvær Lesa meira

Lögreglumaðurinn gekk upp að heimilislausa manninum – Konurnar vissu ekki hverju þær áttu að búast við

Lögreglumaðurinn gekk upp að heimilislausa manninum – Konurnar vissu ekki hverju þær áttu að búast við

Pressan
21.01.2019

Hádegisverðarhlé getur greinilega tekið óvænta stefnu miðað við þessa frásögn. Tvær konur voru í hádegisverðarhléi þegar óvænt atburðarás hófst beint fyrir augum þeirra. Elisabeth McClain var í hádegisverðarhléi með vinkonu sinni í Madison-sýslu Jackson í Tennessee í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins. Þær sáu heimilislausan mann sitja upp við umferðarmerki og var hann með bakpokann sinn Lesa meira

Handtekinn í Árbæ

Handtekinn í Árbæ

Fréttir
14.01.2019

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn á veitingastað í Árbæ. Maðurinn var í töluverðri vímu og var til vandaræða inni á veitingastaðnum. Hann var vistaður í fangageymslu. Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fókus
13.12.2018

Á föstudaginn kemur, 14. desember, fer fram Twitter-maraþon lögreglunnar, svokallað „Löggutíst.“ Í löggutístinu munu Lögreglan á Norðurlandi eystra, Lögreglan á Suðurnesjum og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu nota samfélagsmiðilinn Twitter til að segja frá öllum verkefnum sem koma á borð þessara lögregluliða frá því kl. 16 á föstudag til kl. 04 á laugardagsmorguninn. Tilgangur viðburðarins er að Lesa meira

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Fréttir
08.12.2018

Lögreglumenn sem DV hefur rætt við eru ósáttir við hvernig staðið er að fatamálum hjá stofnuninni. Ríkislögreglustjóri á að sjá um að útvega embættunum allan vinnu- og einkennisklæðnað en enginn samningur hefur verið um nokkurt skeið um hvar eigi að kaupa öll föt. Útboð sem haldið var í janúar gekk ekki upp nema að takmörkuðu leyti og Lesa meira

Eldri kona tapaði hárri fjárhæð við Bónus – Náungakærleikur að verki

Eldri kona tapaði hárri fjárhæð við Bónus – Náungakærleikur að verki

Fókus
04.12.2018

Lögreglan á Suðurlandi birti í dag stöðufærslu sem er akkúrat í anda jólanna og sýnir náungakærleikann í sinni bestu mynd. Eldri kona kom á lögreglustöðina á Selfossi í gær og tilkynnti að hún hefði tapað umslagi með 70 þúsund krónum í, í eða við Bónus. Upphæð sem margan grunar um, og sérstaklega núna í aðdraganda Lesa meira

Guðrún Birta er fundin

Guðrún Birta er fundin

Fréttir
26.11.2018

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Guðrúnu Birtu Gunnarsdóttur 22 ára. Ekkert er vitað um ferðir hennar frá því um kl. 5 síðastliðna nótt í Breiðholti. Guðrún Birta er 152 cm á hæð, með skolleitt millisítt hrokkið hár og smá ör undir öðru auga. Talið er að Guðrún Birta sé klædd í svartar joggingbuxur, dökkbláan mittisjakka Lesa meira

Lögreglan leigir bílaleigubíla og leigubíla í auknum mæli

Lögreglan leigir bílaleigubíla og leigubíla í auknum mæli

Fréttir
24.11.2018

Lögreglumenn sem DV hefur rætt við segja að bílamálin séu í miklum ólestri. Fyrirkomulagið er þannig að lögregluembættin leigja bíla af Ríkislögreglustjóra. Þar er innheimt bæði fast gjald og kílómetragjald. Þetta sé hins vegar svo óhagstætt að embættin séu í auknum mæli farin að leigja af bílaleigum í einkaeigu. Getur munurinn á leigu á ómerktum lögreglubíl verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af