fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Tuttugu og fjórir látnir eftir sætabrauðsát

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. apríl 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og fjórir létu lífið í Pakistan eftir að hafa smakkað sætabrauð. Eftir nánari eftirgrennslan kom í ljós að meindýraeitur hafði verið komið fyrir í sætabrauðinu, að sögn Pakistanskra yfirvalda. Tugir annarra einstaklinga hafa verið lagðir inn á spítala.

Pakistaninn Umer Hayat, keypti fimm kíló af laddu. Laddu er hringlaga bakkelsi að indverskum uppruna. Hann keypti vöruna í þorpinu Karor Lal Essan, að sögn lögreglumanns í bænum. Hayat hafði keypt sætindin til að fagna afmælisveislu barnabarns síns.

CNN greinir frá því að Hayat sé nú undir stöðugu eftirliti á spítala. Sex bræður hans og systir, ásamt tveimur börnum úr fjölskyldunni hafa látið lífið í kjölfar neyslu sætindanna.

Rannsóknaraðilar segja verslunareigendurna verða að viðurkenna það að hafa fyrir slysni blandað meindýraeitrinu í sætabrauðið.

Versluninni hefur nú verið lokað og eigendur komnir í gæsluvarðhald, að sögn lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Rappari dæmdur til dauða

Rappari dæmdur til dauða
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm