fbpx
Pressan

Fjölskyldufaðir handtekinn með 41 kg af amfetamíni í félagsheimili íþróttafélags

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. október 2018 20:30

Í maí var 44 ára fjölskyldufaðir handtekinn í félagsheimili íþróttafélags í Næstved í Danmörku. Í íþróttahúsinu fann lögreglan 41,3 kg af amfetamíni. Maðurinn er fyrrum stjórnandi hjá félaginu. Maðurinn neitar sök en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í maí.

Refsing við broti sem þessu getur verið allt að 16 ára fangelsi. Í farsíma mannsins fann lögreglan skilaboð sem benda til að hann hafi átt sér samverkamenn. Lögreglan hefur farið mjög leynt með málið en Sjællandske Medier komust nýlega á snoðir um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Stálu risastórum ristli

Stálu risastórum ristli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Draumafrí fjölskyldunnar breyttist í algjöra martröð

Draumafrí fjölskyldunnar breyttist í algjöra martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðirin kom fórnarlömbum til hjálpar – Fékk áfall þegar hún frétti af ódæðisverki sonar síns

Móðirin kom fórnarlömbum til hjálpar – Fékk áfall þegar hún frétti af ódæðisverki sonar síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjáðu hvað gerist þegar dróni rekst á flugvél

Sjáðu hvað gerist þegar dróni rekst á flugvél
Pressan
Fyrir 5 dögum

KYNNING: Vefverslun Nettó – Gerðu innkaupin þegar þér hentar – Frí heimsending í dag

KYNNING: Vefverslun Nettó – Gerðu innkaupin þegar þér hentar – Frí heimsending í dag
Pressan
Fyrir 5 dögum

Minnst tíu látnir eftir sprengingu í skóla – Grunur um hryðjuverk

Minnst tíu látnir eftir sprengingu í skóla – Grunur um hryðjuverk
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fjölskylduharmleikur í Tennessee

Fjölskylduharmleikur í Tennessee
Fyrir 6 dögum

Nýtt Sportveiðiblað var að koma út

Nýtt Sportveiðiblað var að koma út