Menning

Snorri syngur íslenskan texta við lag John Denver – „Því ég elska þig alla“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. júlí 2018 20:00

„Okkur er ástin hugleikin þessa dagana og hér má heyra Annie’s Song eftir John Denver með íslenskum texta eftir Kristinn Kristinson heitinn sem var betur þekktur sem Lilli Popp. Þetta lag er óumdeilanlega eitt fallegasta ástarlag sem samið hefur verið,“ segir á Facebooksíðu Topplögin með Snorra og Heiðu.

Snorri Snorrason syngur, en Facebooksíðan tilheyrir að sjálfsögðu honum og unnustu hans, Heiðu Ólafsdóttur.

VAKNING

Þú leiðst inní líf mitt
Líkt og andvari af hafi
Líkt og ljómi frá sólu
Eða lýsandi ský
Eins og dulítill draumur
Um döprustu nætur
Sem vekur mér vonir
Ég vil lifa á ný

Og þær sem vonir sem vakna
Þær vil ég að lifi
Og því ber ég það besta á borð fyrir þig
Og ég Helga þér hiklaust mina helgustu drauma
Því ég elska þig alla, ó elska þú mig

Því ég elska þig alla, ó elska þú mig

Þú leiðst inní líf mitt
Líkt og andvari af hafi
Líkt og ljómi frá sólu
Eða lýsandi ský
Og ég helga þér hiklaust mina helgustu drauma
Því ég elska þig alla, ó elska þú mig

Og hér er lagið í útgáfu John Denver

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 2 dögum

„Eins smells undur“ í íslenskri tónlistarmenningu

„Eins smells undur“ í íslenskri tónlistarmenningu
Menning
Fyrir 2 dögum

Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi

Sigga Eyrún og Bjarni taka ábreiðu af Golden Globe verðlaunalagi
Menning
Fyrir 5 dögum

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja

Hakakrossinn leyfður í Þýskalandi – Undantekning gerð vegna tölvuleikja
Menning
Fyrir 5 dögum

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt

Íslensku listaverki stolið í Bandaríkjunum – Tökulið Tom Hanks yfirheyrt
Menning
Fyrir 6 dögum

Tónleikasýning Lady Gaga byrjar í Las Vegas í desember

Tónleikasýning Lady Gaga byrjar í Las Vegas í desember
Menning
Fyrir 6 dögum

Stórval í 110 ár í Hofi

Stórval í 110 ár í Hofi
Menning
Fyrir 1 viku

Loksins er lag Hinsegin daga – Loksins fann ég regnbogann í mér

Loksins er lag Hinsegin daga – Loksins fann ég regnbogann í mér
Menning
Fyrir 1 viku

Hildur Vala og Jón Ólafs hefja síðsumarstónleika í Svarfaðardal

Hildur Vala og Jón Ólafs hefja síðsumarstónleika í Svarfaðardal