Nýtrúlofuð – „Ástin er okkur hugleikin þessa dagana“
28.07.2018
Ástin liggur ekkert í dvala í sumar, eins og góða veðrið gerir. Nokkur pör hafa skráð sig í samband það sem af er sumri eða trúlofað sig, á meðan önnur undirbúa brúðkaup sitt. Söngparið Snorri Snorrason og Heiða Ólafs er nýlega trúlofað. Þau hafa verið saman í nokkur ár og eiga saman einn son. Nýlega Lesa meira
Snorri syngur íslenskan texta við lag John Denver – „Því ég elska þig alla“
23.07.2018
„Okkur er ástin hugleikin þessa dagana og hér má heyra Annie’s Song eftir John Denver með íslenskum texta eftir Kristinn Kristinson heitinn sem var betur þekktur sem Lilli Popp. Þetta lag er óumdeilanlega eitt fallegasta ástarlag sem samið hefur verið,“ segir á Facebooksíðu Topplögin með Snorra og Heiðu. Snorri Snorrason syngur, en Facebooksíðan tilheyrir að Lesa meira