Menning

Elín Sif gefur út eigið lag – Make You Feel Better

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. júlí 2018 18:00

Söngkonan Elín Sif gefur í dag út nýtt lag, sem er það fyrsta sem hún gefur út frá því að hún lenti í 3. sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2015.

Þar flutti hún frumsamið lag „Í kvöld,“ þá 16 ára gömul. Síðan þá hefur hún meðal annars unnið Söngkeppni Framhaldskólanna árið 2016 ásamt hljómsveitinni Náttsól.

Lag og texti eru samin af Elínu sjálfri en að útsetningu komu Reynir Snær Magnússon, gítarleikari og Þorvaldur Þór Þorvaldsson, en hann pródúseraði og hljóðblandaði lagið.

Lagið má greina sem létt indie-popp og fellur vel að eyrum hlustenda.

Lagið er einnig á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 3 dögum

Hereditary: Yfirnáttúruleg geðveiki

Hereditary: Yfirnáttúruleg geðveiki
Menning
Fyrir 3 dögum

Óttinn – Stundum vill fyrsta ástin ekki sleppa tökunum

Óttinn – Stundum vill fyrsta ástin ekki sleppa tökunum
Menning
Fyrir 5 dögum

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!
Menning
Fyrir 5 dögum

Ný stikla fyrir Bohemian Rhapsody er komin út

Ný stikla fyrir Bohemian Rhapsody er komin út
Menning
Fyrir 6 dögum

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning
Menning
Fyrir 6 dögum

Mannfræði á krakkamáli – Börn vinna með fyrirbærið þjóð

Mannfræði á krakkamáli – Börn vinna með fyrirbærið þjóð
Menning
Fyrir 1 viku

Rokkhátíðin Eistnaflug býður upp á fleira en rokk – Sjósund, jóga, fyrirlestrar, hlaup

Rokkhátíðin Eistnaflug býður upp á fleira en rokk – Sjósund, jóga, fyrirlestrar, hlaup
Menning
Fyrir 1 viku

Flytja tónlist eftir David Bowie í Hörpu: „Þetta var mikið áfall en við urðum að fara aftur á sviðið og halda áfram að spila“

Flytja tónlist eftir David Bowie í Hörpu: „Þetta var mikið áfall en við urðum að fara aftur á sviðið og halda áfram að spila“