fbpx
Menning

Elín Sif gefur út eigið lag – Make You Feel Better

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. júlí 2018 18:00

Söngkonan Elín Sif gefur í dag út nýtt lag, sem er það fyrsta sem hún gefur út frá því að hún lenti í 3. sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2015.

Þar flutti hún frumsamið lag „Í kvöld,“ þá 16 ára gömul. Síðan þá hefur hún meðal annars unnið Söngkeppni Framhaldskólanna árið 2016 ásamt hljómsveitinni Náttsól.

Lag og texti eru samin af Elínu sjálfri en að útsetningu komu Reynir Snær Magnússon, gítarleikari og Þorvaldur Þór Þorvaldsson, en hann pródúseraði og hljóðblandaði lagið.

Lagið má greina sem létt indie-popp og fellur vel að eyrum hlustenda.

Lagið er einnig á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

Drengirnir eru fundnir
Menning
Fyrir 2 dögum

Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can

Jónsi í Svörtum fötum tekur ábreiðu af lagi Aron Can
Menning
Fyrir 2 dögum

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“
Menning
Fyrir 3 dögum

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins

Hin hliðin á Daða Frey – Daði Freyr, nýr ritstjóri Dagblaðsins
Menning
Fyrir 3 dögum

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“
Menning
Fyrir 4 dögum

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund
Menning
Fyrir 4 dögum

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli