fbpx
Menning

Listamenn SÍM sýna afrakstur rannsókna sinna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. júní 2018 12:00

Í dag kl. 17 opnar samsýning listamanna hjá Gallerí SÍM Hafnarstræti 16.

Listamenn sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júní 2018 sýna þar afrakstur eða birtingarmynd rannsókna og vinnu listamannanna sem hafadvalið í mánuð eða lengur hér á landi. Listamennirnir koma frá öllum heimsins hornum og vinna í ólíka miðla.

Opnun verður þriðjudaginn 26.júní frá kl. 17:00 til 19:00. Léttar veitingar og drykkir í boði
Sýningin verður einnig opin miðvikudaginn 27.júní frá kl 10:00-15:00.

Allir eru hjartanlega velkomnir

Myndir eru frá listakonunni Aimee Beaubien

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 2 dögum

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Allt sem er frábært – „Aðferðin sem Valur Freyr beitir er einlægni og hún fer honum vel“
Menning
Fyrir 2 dögum

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?
Menning
Fyrir 2 dögum

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

The Guardian lofar Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“
Menning
Fyrir 3 dögum

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi

Bókin um gleðina – Varanleg hamingja í breytilegum heimi
Menning
Fyrir 4 dögum

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli

Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli
Menning
Fyrir 4 dögum

MAk leitar að ungum og hæfileikaríkum leikurum

MAk leitar að ungum og hæfileikaríkum leikurum
Menning
Fyrir 5 dögum

Gyða Valtýsdóttir sendir frá sér annað lag af væntanlegri plötu, Evolution

Gyða Valtýsdóttir sendir frá sér annað lag af væntanlegri plötu, Evolution
Menning
Fyrir 5 dögum

Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins – Höfundur tónlistar verður gestur á frumsýningu

Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins – Höfundur tónlistar verður gestur á frumsýningu