Anna Gunnlaugsdóttir opnar sýningu – Staða kvenna
FókusAnna Gunnlaugsdóttir sýnir málverk og dúkristur í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, 2.-22. nóv. 2018 Sýningin opnar föstudaginn 2. nóv. kl. 17 – 19 og eru allir hjartanlega velkomnir. „Ég mála bara myndir af konum og hef gert í næstum 40 ár. Konan sem viðfangsefni í verkum mínum festist endanlega í sessi eftir að ég eignaðist eldri Lesa meira
Proximity Survey opnar í dag
Samsýning gestalistamanna SÍM opnar í dag kl. 17 í sýningarsalnum við Hafnarstræti 16. Sýningin ber heitið Proximity Survey og mun innihalda verk eftir listamenn sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í ágúst. Sýningastjórar eru Tone Fejerede og Sanna Fogelvik, en þær verða báðar með verk á sýningunni auk Lesa meira
Beðið eftir sólinni – Samsýning gestalistamanna SÍM opnar í dag
Samsýning gestalistamanna SÍM Residency opnar í dag kl. 17 í SÍM húsinu að Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Listamennirnir hafa upplifað hið vætusama sumar sem Reykjavíkingar lifa við og því fannst þeim viðeigandi að kalla sýninguna Beðið eftir sólinni. Listamennirnir eru 14 talsins og koma frá 8 löndum. Því má búast við mjög fjölbreyttum verkum þar sem Lesa meira
Listamenn SÍM sýna afrakstur rannsókna sinna
Í dag kl. 17 opnar samsýning listamanna hjá Gallerí SÍM Hafnarstræti 16. Listamenn sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júní 2018 sýna þar afrakstur eða birtingarmynd rannsókna og vinnu listamannanna sem hafadvalið í mánuð eða lengur hér á landi. Listamennirnir koma frá öllum heimsins hornum og vinna í Lesa meira