fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
FréttirPressan

Demókratar eru sigurvegarar kosninganna á Grænlandi – Stóru flokkarnir töpuðu fylgi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 04:56

Ittoqqortoormiit. Afskekktasta þorp Grænlands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stóru flokkarnir tveir á grænlenska þinginu töpuðu báðir umtalsverðu fylgi í þingkosningunum í gær. Enn er verið að telja en eins og staðan er núna stefnir í að Siumut fái 26,8 prósent atkvæða en flokkurinn fékk 34,3 prósent í kosningunum 2014. Inuit Ataqatigiit (IA) fær 26,1 prósent atkvæða en fékk 33,2 prósent í kosningunum 2014.

Demókratar verða að teljast sigurvegarar kosninganna en fylgi þeirra stefnir í að verða 19,6 prósent en þeir fengu 11,8 prósent í kosningunum 2014.

Sara Olsvig, formaður IA, ræddi í morgun við formann Siumut og óskaði honum til hamingju með sigurinn er Siumut verður stærsti flokkurinn á þingi. Samkvæmt hefð þá er það stærsti flokkurinn sem fær fyrstur umboð til stjórnarmyndunar og því mun það væntanlega falla í hlut Siumut að reyna stjórnarmyndun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf