fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
FréttirPressan

Íranir hafa í hótunum við Trump – Stattu við kjarnorkusamninginn eða taktu afleiðingunum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 16:30

Samningahópurinn sem gerði upphaflega samninginn um kjarnorkumál Íran. Mynd; Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun hafa alvarlegar afleiðingar ef Bandaríkin standa ekki við samninginn við Írani um kjarnorkumál. Í langri sjónvarpsræðu sagði forseti Írans, Rouhani, að það muni hafa alvarlega afleiðingar ef Bandaríkin standa ekki við alþjóðlegan samning við Íran um kjarnorkumál.

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur ítrekað gagnrýnt samninginn sem var gerður á milli Íran og þeirra fimm ríkja sem eiga fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Trump hefur hótað að draga Bandaríkin út úr samningnum og taka upp refsiaðgerðir gegn Íran að nýju frá 12. maí. Niðurfelling refsiaðgerða gegn Íran var einmitt eitt af lykilatriðunum í samningnum.

Mike Pompeo, forstjóri CIA og verðandi utanríkisráðherra, hefur látið hafa eftir sér að hann vilji „lagfæra“ samninginn en ef það tekst ekki vilji Bandaríkin vinna með bandamönnum sínum að breytingum á honum.

Rússar og Kínverjar styðja þetta ekki og á fundi utanríkisráðherra ríkjanna á mánudaginn ákváðu þeir að standa vörð um óbreyttan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?